Megin verkefni Íslandsvirkjunar er að hanna og byggja vatnsaflsvirkjanir.

Áhersla er lögð á smærri virkjanir og umhverfisvæna orkuframleiðslu, græna orku.

Innan fyrirtækisins er áratuga reynsla í mannvirkja- og byggingagerð.

Gönguskarðsárvirkjun

Köldukvíslarvirkjun