Gönguskarðsárvirkjun
Um virkjunina
Framkvæmdir við endurbyggingu Gönguskarðsárvirkjunar hófust í júlí 2015.
Rafmagnsframleiðsla hófst formlega 12. maí 2016 og er framleiðslugeta virkjunarinnar 1.7 MW.
Gönguskarðsárvirkjun er rennslisvirkjun. Inntakslónið er 0,7 ha og stíflan sjálf 54 metrar.
Lengd pípu er um 2.200, fallhæð um 62 metrar með Coanda inntaki.
Gönguskarðsárvirkjun í tölum
Rúmmetrar á sekúndu
Fallhæð í metrum
Megawött
Gígawattstundir á ári
Framkvæmdir ganga vel
Framkvæmdir að endurbyggingu Gönguskarðsárvirkjunar hófust í júlí 2015. Vel hefur gengið og búið er að færa rennsli árinnar meðan unnið er við stífluvegginn. 22. september kom...
Gönguskarðsárvirkjun – hin eldri
Eftir því sem byggð efldist á Sauðárkróki jókst þörf á rafmagni. Dísilrafstöð var komið upp árið 1922. Íbúar Sauðárkróks höfðu mikinn hug á að virkja Gönguskarðsá. Lög voru...