Um virkjunina
Framkvæmdir við Köldukvíslarvirkjun í landi Eyvíkur og Kvíslarhóls á Tjörnesi hófust 1. maí 2012.
Rafmagnsframleiðsla hófst formlega 10. júlí 2013 og er uppsett afl virkjunarinnar 2.8 MW.
Köldukvíslarvirkjun er rennslisvirkjun. Inntakslónið er 0,8 ha og stíflan sjálf um 120 m. breið.
Lengd pípu er um 2,8 km og fallhæðin er um 176 metrar.
Rúmmetrar á sekúndu
Fallhæð í metrum
Megawött
Gígawattstundir á ári
Stöðvarhúsið er risið
Kaldakvísl á Tjörnesi
Bygging stöðvarhússins Byrjað var að steypa stöðvarhúsið í júlí 2012
Menn komnir í vinnu
Í byrjun sumars var hafist handa við að byrja á virkjuninni við Köldukvísl sem og stöðvarhúsi. Sumarið hefur viðrað vel til stíflugerðar enda búið að vera þurrt og lítið vatn í...
Fall er fararheill
Skemmdir urðu á pípu við stöðvarhúsið þegar verið var að prófa neyðarloka (by pass) í stöðvarhúsinu. Vegna mistaka hjá uppsetningaraðila, lokaðist hann of snögglega með þeim...