Framkvæmdir að endurbyggingu Gönguskarðsárvirkjunar hófust í júlí 2015.
Vel hefur gengið og búið er að færa rennsli árinnar meðan unnið er við stífluvegginn.
22. september kom flutningaskip í höfn á Sauðárkróki með um 2.200 m af nýjum pípum. Vinna við nýtt stöðvarhús er einnig hafin.

Smellið hér til að sjá myndir af framkvæmdum!

 

Vinnuhópurinn við stöðvarhúsið

Vinnuhópurinn við stöðvarhúsið

Pípur koma til Sauðárkróks

Pípur koma til Sauðárkróks