Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir að endurbyggingu Gönguskarðsárvirkjunar hófust í júlí 2015. Vel hefur gengið og búið er að færa rennsli árinnar meðan unnið er við stífluvegginn. 22. september kom flutningaskip í höfn á Sauðárkróki með um 2.200 m af nýjum pípum. Vinna við nýtt stöðvarhús...
Gönguskarðsárvirkjun – hin eldri

Gönguskarðsárvirkjun – hin eldri

Eftir því sem byggð efldist á Sauðárkróki jókst þörf á rafmagni. Dísilrafstöð var komið upp árið 1922. Íbúar Sauðárkróks höfðu mikinn hug á að virkja Gönguskarðsá. Lög voru samþykkt á Alþingi í júní 1947 þar sem Rafmagnsveitum ríkisins var falið að reisa 1.500 ha...